




Filibabba
Fall Flowers barnarúmföt
10.990 kr
Vönduð rúmföt úr 100% lífrænu bómullarsatíni með fallegu mynstri. Þau eru einstaklega mjúk fyrir viðkvæma húð barnsins. Rúmfötin lokast með hágæða YKK rennilás. Rúmfötin koma í taupoka með sama mynstri.
Barnastærð: 100x140 cm, (sængurver), 40x45 cm (koddaver)
Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull
Til að efnið haldi sér sem best mælum við með að þvo rúmfötin á 30°. Má fara á lágan hita í þurrkara. Lokið rennilásnum áður en rúmfötin eru þvegin.