VERSLUNIN ER LOKUÐ 17.-20. FEBRÚAR

Filibabba

Hæðarstika - Farm Animals

Uppselt

Vönduð hæðarstika með fallegum handteiknuðum myndskreytingum sem mun hjálpa þér og barninu að fylgjast með vexti barnsins sentimetra fyrir sentimetra, allt frá nýbura til unglingsaldurs. Stikan mælir frá 40 cm til 160 cm, og hægt er að merkja inn á stikuna með blýanti eða annarri merkingu. Að horfa á börnin vaxa úr grasi er dásamleg upplifun sem inniheldur svo margar minningar sem þú vilt varðveita að eilífu. Hæðarstikan er fallegt skraut á vegginn í barnaherberginu og munu vinaleg sveitadýrin fylgja barninu til margra ára.

Stikan er úr endingargóðum hráefnum, en hún er úr FSC-vottuðum furuvið, prentað með ljós- og vatnsheldu litarbleki á þykkan, ofinn pólýester striga. 

Kemur í fallega skreyttri gjafaöskju.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum