



Filibabba
Ferðaskiptidýna - Pine green
6.990 kr
Upprúllanleg skiptidýna sem er fullkomin á ferðinni, en er einnig handhæg heima við. Skiptidýnan er tvískipt, hægt er að smella innra áklæðinu af, sem er þægilegt þegar kemur að þrifum. Lengdin á dýnunni er hagnýt þar sem hægt er að nota dýnuna allt frá fæðingu og þangað til barnið hættir með bleyju. Skiptidýnan er mjúk og þægileg fyrir barnið.
Efni að utan: 97% lífræn bómull, 3% lífrænt spandex
Efni að innan: 100% lífræn bómull, vatnsfráhrindandi húð úr þalatfríu pólýúretan
Stærð: L70 x B51 cm, Innra lag 70x30 cm
Stærð samanbrotin: 32x10 cm
Má þvo á 30° í þvottavél, setjið ekki í þurrkara.