



Wooly Organic
Bomber jakki - grár
7.490 kr
Bomber jakki úr 100% hágæða mjúkri lífrænni bómull. Klassísk flík sem passar vel við aðrar vörur úr línum Wooly, sem og aðrar flíkur í fataskápnum. Vasar á hliðum. Hægt að smella hettunni af. Flík sem hefur mikið notagildi, hægt að nota sem peysu innandyra eða sem létta yfirhöfn í góðu verði.
Vönduð framleiðsla frá Lettlandi
Efni: 95% lífræn bómull (GOTS vottun í öllum stigum framleiðslu), 5% elestan. Nikkel fríar smellur.
Þvottur: 40°