

Filibabba
Airballoon Rose stuðkantur
14.990 kr
Hágæða þykkur stuðkantur sem ver barnið í rimlarúminu. Stuðkanturinn er úr mjúkri lífrænni bómull með fallegu gylltu loftbelgjamynstri. Engin bönd eru á stuðkantinum, lögun hans gerir það að verkum að hann lagar sig að hliðum rúmsins. Passar í flestöll rimlarúm í hefðbundinni stærð.
Rúmföt í ungbarnastærð í stíl við stuðkantinn eru einnig fáanleg.
Stærð: 360x30x4 cm
Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull (ytra lag), svampur (innra lag)