Petit Monkey
Bangsa bakpoki - Sand
7.990 kr
Krúttlegur bakpoki úr mjúku efni með bangsa. Tilvalinn í daggæsluna, leikskólann, sundferðina, næturgistinguna eða ferðalagið! Stórt hólf og lítið hólf framan á. Handfang og stillanlegar axlarólar.
Hentar fyrir börn á aldrinum 3-7 ára.