























Small Foot
Bílastæðahús
17.990 kr
Veglegt og skemmtilegt bílastæðahús úr við sem barnið getur leikið með í langan tíma. Bílastæðahúsið er með þremur hæðum til að leggja bílnum og lendingarpalli fyrir þyrlu á efstu hæðinni. Bensíndæla og rafhleðslustöð með segli á neðstu hæðinni ásamt bílaþvottastöð. Bílalyfta til að fara með bílana upp á næstu hæð. Bílarnir geta ferðast frá efstu hæð niður á neðstu hæð í einni ferð á plastrampinum. Inniheldur 2 bíla. Hægt er að tengja bílastæðahúsið við lestarsett frá flestum vörumerkjum.
Bílastæðahúsið býður upp á mikla skemmtun fyrir alla bílaaðdáendur!
- Bílastæði ca. 62 x 36 x 43 cm; Bílar ca. 6 x 3 x 2,5 cm
- Viður
- 3 ára+