





That's Mine
Burðarrúm - Oatmeal
26.990 kr
Fjölnota svefnstaður sem er sambland af ungbarnahreiðri og burðarrúmi. Hreiðrið er með háum köntum og stífri dýnu ásamt handföngum sem gera það auðvelt að færa það milli staða. Kantarnir umlykja barnið og veita því aukið öryggi. Hægt er að nota burðarrúmið sem auka svefnstað fyrir barnið og nýtist einnig nýst sem lítið leikhreiður.
Þegar barnið er sofandi er hægt að festa skerm ofan á hreiðrið til að minnka birtu. Þegar barnið er vakandi er hægt að festa leikföng á leikslánna yfir hreiðrinu.
15% lífræn bómull, 45% endurunnið pólýester, 30% pappi, 10% polyurethane svampur
Stærð: 39 x 80 x 14 cm