

Filibabba
Dreamers skiptidýna
Uppselt
Vönduð skiptidýna með fallegu mynstri. Dýnan er mjúk þannig að það fer vel um barnið meðan verið er að skipta á því. Dýnan er hærri á hliðunum til að gera barninu erfiðara fyrir að velta sér til hliðanna. Áklæðið er úr lífrænni bómull húðuð með PU (polyurethane) án skaðlegra efna og gerir það að verkum að áklæðið er með vatnsfráhrindandi eiginleika. Innri fylling er svampur.
Stærð: 64 x 49 cm
Þvottaleiðbeiningar: Við mælum með að þvo áklæðið á 30°C svo að efnið viðhaldi eiginleikum sínum. Má fara í þurrkara á vægan hita (mest 50°). Dýnan er tekin úr fyrir þvott. Hægt er að nota bakteríudrepandi þvottaefni ef þarf. Teygið áklæðið til eftir þvott og látið þorna alveg á dýnunni svo það viðhaldi lögun sinni.