
MaMaMeMo
Dúkkuhjálmur
2.990 kr
Hjálmur er nauðsynlegt öryggistæki þegar farið er út að hjóla og auðvitað þarf dúkkan líka að vera hjálm á hjólinu. Auðvelt er að stilla hjálminn þar sem hann er með opnanlegri smellu. Hjálmurinn er skemmtilegur í dúkkuleikinn og hjálpar til við að veita börnum betri skilning á umferðaröryggi.
Varan er í samræmi við gildandi evrópskar öryggisreglur um leikföng og er CE merkt.
3 ára+
L: 15 cm B: 12,5 cm H: 9 cm