


byAstrup
Dúkkumatarstóll
15.990 kr
Stílhreinn og fallegur matarstóll fyrir dúkkur. Hentar vel í hlutverkaleikinn þar sem barnið getur gefið dúkkum og böngsum að borða. Stóllinn er í góðri hæð við barnið þegar það leikur sér. Passar fyrir dúkkur upp að 50 cm að lengd.
Stærð: L: 44 cm / B: 7 cm / H: 23 cm
3 ára+
Varan er í samræmi við gildandi evrópskar öryggisreglur um leikföng og er CE merkt.
FSC vottuðaður viður.
Kemur ósamsettur.