

Müsli by Green Cotton
Ermalaus ullarsamfella - Spa Rose
5.490 kr
Hlý ermalaus ullarsamfella sem andar vel. Frábær flík sem innsta lag á köldum dögum. Ullin er hitastýrandi og hefur þann eiginleika að halda barninu þurru og heitu þar sem ullin flytur svita frá líkamanum.
Efni
100% lífræn ull (Naturetexx® Plasma- og GOTS vottun)
Þvottaleiðbeiningar
Þvoið við 30° á ullarstillingu með ullarþvottaefni. Ullarfatnað þarf ekki að þvo eins oft og önnur efni vegna sjálfhreinsandi eiginleika.