FRÍ HEIMSENDING YFIR 12.000 KR!

Small Foot

Fimleikahringir

6.490 kr

Fimleikahringirnir býður upp á ótal stundir af skemmtilegri hreyfingu. Hringirnir þjálfa grófhreyfingar barnsins ásamt því að efla líkamsstjórn, styrk, jafnvægi, handafimi og úthald. Barnið getur æft sig að hanga, gera upphýfingar og að sveifla sér. Hringirnir eru úr við með góðu gripi og eru í hentugri stærð fyrir barnahendur. Hringirnir koma með lengdarstillanlegu reipi þannig hægt er að stilla lengdina að hæð notandans. Málmhringirnir gera það kleift að hengja hringina upp og taka þá niður hratt og auðveldlega. Loftfestingar fylgja ekki með.

Varan hefur hlotið "Spiel Gut" sem eru ein mikilvægustu og virtustu verðlaunin í Þýskalandi fyrir gæði og sem uppeldislega þroskandi barnaleikfang, en leikföngin þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði.

  • Lengd á reipi um 122 cm
  • Hringur um 18 cm í þvermál
  • Mesta þyngd 100 kg

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum