Minymo
Flísgalli með bangsaeyrum - Rose Tan
7.990 kr
Þykkur flísgalli fóðraður með mjúku bómullarefni. Gallinn er með krúttlegum bangsaeyrum á hettunni. Gott stroff á ökklum.
Hlýr og góður galli fyrir vor, sumar og haust.
Ytra efni: 100% pólýester
Innra efni: 100% bómull