byAstrup
Form og almenn brot
6.990 kr
Lærdómsríkt formaleikfang fyrir börn sem eru búin að læra tölurnar og eru að nálgast eða komin á skólaaldur. Hjálplegt fyrir barnið að læra almenn brot á sjónrænan hátt, einnig að læra formin og að stafla.
Stærð: 40 x 14 cm
Efni: FSC vottaður viður.
3 ára+