








We Might Be Tiny
Frostie ísform - Blue Dusk
Uppselt
Skemmtileg ísform úr sílikoni. Þrjú form - köttur, kanína og björn. Pinnanum er stungið inn um gatið að neðan og helst hann vel á sínum stað. 6 pinnar og lok fylgja með. Þar sem formið er úr sílikoni er auðvelt að ná ísnum úr þegar hann er tilbúinn. Hægt er að búa til allskonar ísa í forminu, rjómaís, jógúrtís eða ís úr ávaxtasafa eða smoothie.
25 x 11 x 3 cm
Efni: Sílikon án BPA og falata