

Petit Monkey
Gervitattú - Nature
Uppselt
2 arkir af gervitattúi með flottum myndum. Ætlað 3 ára og eldri.
Leiðbeiningar: Tattúið er klippt út, filman tekin af og tattúið sett á húðina. Bleytið pappírinn, þrýstið í 20 sekúndur og takið pappírinn af. Þá er tattúið tilbúið. Tattúið dofnar með tímanum þangað til það fer alveg, en einnig er hægt að nota baby olíu til að taka tattúið af.
Prófað af húðlækni, CE-merkt.
Notist ekki á viðkvæma húð. Notist ekki í andlit. Notist ekki ef þekkt ofnæmi fyrir límtegundum.