



Small Foot
Hrærivél
4.990 kr
Viðarhrærivél sem er fullkomin í leikfangaeldhús barnsins. Hrærivélin er með plastskál, snúningshaus og takka sem hægt er að hreyfa. Hægt er að lyfta snúningshausnum upp til að fjárlægja skálina eins og á alvöru hrærivél.
Barnið getur skemmt sér við að útbúa kræsingar í hrærivélinni. Þroskandi hlutverkaleikfang sem þjálfar barnið í meðhöndlun heimilistækja, ásamt því að hlutverkaleikur eflir samskipta- og félagsfærni barnsins.
- Úr sterkum við og plasti
- 18 x 20 x 10 cm
- 3 ára+