FRÍ SENDING Á DROPP STAÐI YFIR 8.000 KR

Filibabba

Kapok ungbarnakoddi

Uppselt

Vandaður ungbarnakoddi með fyllingu úr 100% kapok sem hjálpar til við að skapa heilbrigt og ofnæmislaust svefnumhverfi fyrir barnið þitt. Ytra efni koddans er framleitt úr 100% lífrænni bómull. Fylling koddans, kapok, er rakaflytjandi og því geta hvorki rykmaurar, bakteríur eða sveppagró lifað og fjölgað sér í kapokinu. Auk þess er koddinn laus við kemísk efni, bleikiefni eða önnur skaðleg efni sem til lengri tíma litið geta stuðlað að þróun ofnæmis. Einstakir eiginleikar koddans eru fullkomnir til að bæði hlýja og kæla barnið eftir þörfum, þar sem hann er einangrandi, hitastýrandi og andar vel.

Kapok er unnið úr trjám sem vaxa í regnskógum Asíu og Suður-Ameríku. Það er tínt ár eftir ár án þess að trén séu felld og því ertu með þessari vöru að hjálpa til við að styðja sjálfbæra framleiðslu og varðveita regnskóginn.

Stærð: 40x45 cm
Þykkt: 2,5 cm
Þyngd: 170 gr

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum