

Little Wonders
Langermakjóll - svart blómamynstur
6.990 kr
Langermakjóll úr svörtu blómamynstri. Stroff í hálsmáli og á úlnliðum með silfur glimmer rönd. Kjóllinn er aðeins rykktur yfir mjaðmir, og er síður í sniðinu. Efnið er úr mjúkri Oeko-tex vottaðri bómull. Merkingar eru þrykktar í efnið þannig það er enginn óþægilegur miði að trufla barnið.
Efni: 95% bómull, 5% elestan
Rúmar stærðir, við mælum með að taka númeri minna en vanalega.