










Small Foot
Krókódíla gönguvagn
12.990 kr
Göngugrindin styður barnið við fyrstu tilraunir til að ganga. Dekkin eru gúmmíhúðuð sem verndar gólfið og gerir leikinn hljóðlátari. Innbyggt hemlakerfi, sterkur viður og stöðugur vagn.
Gönguvagninn er í formi krókódíls og hreyfast fæturnir á krókódílnum þegar dekkin rúlla. Vagninn inniheldur 24 græna viðarkubba með mismunandi mynstri. Kubbarnir eru góð og þroskandi skemmtun fyrir barnið að æfa sig að byggja og stafla. Kubbarnir auka skilning á formum, ímyndundarafli og fínhreyfingum.
Stærðir: 42 x 34 x 50 cm, griphæð 50 cm
Aldur: 12 mánaða+