


Wooly Organic
Lambhúshetta með bangsaeyrum - Dark Teal
3.990 kr
Lambúshetta úr tveggja laga hágæða lífrænni bómull. Húfan er með krúttlegum bangsaeyrum. Hún fellur vel að höfuðlagi barnsins.
Efni: 100% lífræn bómull (GOTS vottun)
Stærðirnar eru eftir höfuðmáli barnsins, aldursstæðirnar eru aðeins til viðmiðunar.