



Lässig
Langerma matarsmekkur - svanir
Uppselt
Nytsamlegur langerma matarsmekkur sem verndar fötin í matartímanum eða þegar barnið er að mála. Efnið er með vatsnfráhrindandi eiginleikum og er auðvelt í þrifum. Smekkurinn er með vasa að framan sem grípur mesta matinn. Hann er festur með böndum aftan á hálsinum.
70 x 31 cm
100% pólýester