


Filibabba
Langermasmekkur - Chestnuts
3.990 kr
Nytsamlegur langerma matarsmekkur sem verndar fötin í matartímanum. Smekkurinn er með vasa að framan sem grípur mesta matinn. Lokast með frönskum rennilás aftan á hálsinum. Teygja á úlnliðum. Efnið í smekknum er þægilegt, vatnshelt og auðvelt í þrifum.
42x79 cm
100% pólýester með PU húð sem gerir smekkinn vatnsheldan
Má fara í þvottavél á 30°. Einnig hægt að þvo milli máltíða með rakri tusku, eða skola með volgu vatni og mildri sápu ef þarf.