



Filibabba
LED næturljós - Otto the Octopus
6.990 kr
Kolkrabbinn Otto er sætur LED lampi í brúnum lit. Lampinn gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega stemningu í herbergi barnsins fyrir svefn. Lampinn er líka frábær fyrir skiptiaðstöðuna eða fyrir gjafastundir á næturnar. Ef þú ýtir í Otto mun hann lýsa upp í mörgum mismunandi litum.
Lampinn er úr mjúku sílikoni og laus við PVC og BPA. Lampinn er með LED og hitnar því ekki. Næturljósið er með endurhlaðanlegum rafhlöðum sem hlaðið er með USB tengi. Otto getur lýst í 6-8 klukkustundir á einni hleðslu.
Otto er hluti af heimilislínu Filibabba og er því ekki hugsuð sem leikfang.
12x13x13 cm