

Bloomingville Mini
Leikfangamatur - hamborgari
1.590 kr
Leikfangahamborgari úr við sem er frábær í eldhúsleikinn. Hamborgarinn er samsettur úr efra og neðra brauði, kjöti, káli og tómati. Hlutarnir festast saman með frönskum rennilás. Leikfangið er ætlað fyrir 2 ára+.
Stærð: Þvermál 7 cm, hæð 5 cm
Efni: Lotus viður, MDF, nylon