







Mikk-line
Léttur ungbarnajakki - Blue Nights
10.990 kr
Léttur og fallegur sumarjakki með fallegu blómamynstri úr endurunnu efni. Jakkinn vindheldur, vatnsheldur, með límdum saumum og góðri öndun. Efnið er með umhverfisvænni Bionic Finish Eco vatnsfráhrindandi húð og hrindir því vel frá sér vatni og óhreinindum. Endingargóður YKK rennilás, hlíf efst á rennilásnum til að vernda höku barnsins. Hægt að smella hettunni af. Endurskin.
Jakkinn hentar vel í mildu veðri að vori, sumri og hausti. Hann hentar jafnt í útiveruna og einnig sem fínni jakki. Tilvalið að nota hlýja peysu undir þegar kaldara er í veðri.
Efni: 100% endurunnið pólýester
8.000 mm vatnsheldni
5.000 g öndun