





We Might Be Tiny
Matarform - Blue Dusk
4.990 kr
Sniðugt matarform úr BPA fríu og eiturefnalausu sílikoni sem hefur verið samþykkt fyrir matvæli. Hentar einstaklega vel til að frysta mauk fyrir ungabörn, ásamt því að frysta ís eða baka litlar kökur fyrir börnin. Inniheldur níu litlar fígúrur sem gera matartímann skemmtilegri!
Formið þolir allt frá -40° til 230° og má því fara í frysti, örbylgjuofn og bakaraofn. Má einnig fara í uppþvottavél.
Stærð: 20,3 x 21,2 x 3,5 cm