
Filibabba
Matarsmekkir, 2 í pakka - plum/bleikur
2.490 kr
Nytsamlegir matarsmekkir sem vernda fötin í matartímanum. Smekkirnir eru úr lífrænni bómull með vatnsfráhrindandi húð að framan, og vasa sem grípur mesta matinn svo hann endi ekki á gólfinu. Smekkirnir eru með böndum til að binda, þannig að barnið geti síður rifið smekkinn af sér sjálft.
Seljast tveir í pakka, einn plómulitaður og hinn ljósbleikur
Stærð: 36 x 29 cm