Müsli by Green Cotton
Mini me ungbarnahúfur, 2 í pakka - Midnight
1.990 kr
Léttar húfur fyrir fyrirbura og nýbura. Efnið er dásamlega mjúkt fyrir lítil kríli. Húfurnar eru í góðu sniði og böndum til að binda undir hökuna. Koma 2 saman í pakka.
Efni: 95% GOTS vottuð lífræn bómull, 5% elastane.