




Filibabba
Minnisspil - Nordic Animals
1.790 kr
Barnið æfir bæði minni og einbeitingu og skemmtir sér á meðan. Leikurinn gengur út á að finna 12 samstæður af mismunandi dýrum. Spilið inniheldur 24 stykki með litríkum handteiknuðum myndskreytingum af sætum norrænum dýravinum sem vekja forvitni barnsins.
Púslið hentar fyrir börn frá 3 ára aldri