


Filibabba
Mjúk myndabók
Uppselt
Mjúk bók með tómum glærum vösum þar sem hægt er að setja myndir af fjölskyldu, vinum, minningum eða hlutum. Einnig er hægt að setja texta fyrir ofan hverja mynd. Hentar vel ungum börnum að þekkja fjölskylduna og læra inn á andlit, en getur einnig hentað þegar börn byrja í daggæslu/leikskóla að hafa myndir af fjölskyldunni meðferðis.
Á bókinni er band með frönskum rennilás svo hægt er að hengja bókina á t.d. bílstól eða kerru.
Stærð: B18 x H15 cm