


Wooly Organic
Mjúkdýr í fötum - svört/hvít kisa
5.990 kr
Mjúkdýrið frá Wooly verður besti félagi barnsins. Auðvelt er fyrir barnið að halda í hendur og fætur bangsans. Bangsinn er úr mjúkri hágæða lífrænni bómull, og ólíkt mörgum böngsum þá er fyllingin úr náttúrulegu efni en ekki gerviefnum! Bangsinn er góður félagi á daginn sem hægt er að nota í leik, og einnig einstaklega góður til að knúsa og kúra með á næturnar.
Bangsinn kemur í áföstum fötum.
Efni: 100% lífrænt vottuð bómull (áklæði), 100% Oeko-tex vottaðar korn trefjar (fylling)
Stærð: 22 cm
Þvottur: Má þvo á 40°
Bangsinn hentar börnum allt frá fæðingu.