



Mikk-line
Næturljós - Kanína
4.990 kr
Mjúkt og sveigjanlegt lítið næturljós úr sílikoni. Ljósið er með mjúkri og daufri birtu og er því tilvalinn fyrir myrkfælinn börn eða fyrir gjafastundir á næturnar. Lampinn passar fullkomlega inn í barnaherbergið.
Ljósið er hvítt, en þegar ýtt er á lampann skiptir hann yfir í marglita stillingu.
UPPLÝSINGAR
- Stærð: 106 x 112 x 136 mm
- Litastilling: Hlý hvít / breytilegir litir
- Endurhlaðanleg litíum rafhlaða (USB hleðslusnúra fylgir)
- LED ljósapera, sem notar 90% minni orku.
- Kveikja/slökkva takki neðst á lampanum.
LEIÐBEININGAR
Fullhlaðið lampann áður en hann er tekinn í notkun - þetta hámarkar endingu rafhlöðunnar. Fullhlaðin rafhlaða getur enst í u.þ.b. 9 klukkustundir.