




Moluk
Oibo leikfang - blátt
1.990 kr
Oibo er leikfang úr mjúku sílikoni sem teygist, staflast, rúllar, kreistist og auðvelt er að grípa í. Frábært þroskaleikfang sem eflir skynfæri ungra barna. Oibo er í laginu eins og teningur en með rúnnaða kanta og opið á hliðunum fyrir auðvelt grip. Leikfangið sameinar eiginleika bolta og kubba. Auðvelt að þrífa þar sem það þolir uppþvottavél.
Efni: Sílikon (ÁN BPA, latex og phalate)
CE merkt, hentar fyrir börn frá fæðingu