That's Mine
Púðar - Moon and Stars
11.990 kr
Sett af tveimur mjúkum púðum sem skapa notalega stemningu í barnaherberginu. Púðarnir mynda tungl og stjörnu sem skapa sannkallaðan draumaheim.
Áklæði úr 100% lífrænum bómull.
Fyllingin er úr endurunnum pólýester.
30 x 34 cm