FRÍ HEIMSENDING YFIR 10.000 KR!

We Might Be Tiny

Sílikon diskur - grænblár

Uppselt

Matardiskur úr BPA fríu og eiturefnalausu sílikoni sem hefur verið samþykkt fyrir matvæli. Diskurinn er í laginu eins og björn, með þremur hólfum til að aðskilja matinn. Diskurinn er með sogskál undir svo að hann sitji fastur á borðinu. Þolir bæði hita og kulda, frá -40° til 230°.

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.

Stærð: 20,5 x 18 x 3 cm

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum