





nuuroo
Sílikon kubbar, 10 stk - Brown Mix
5.990 kr
Mjúkir sílikon kubbar sem eru skemmtilegir og þroskandi fyrir lítil börn. Barnið lærir að byggja og stafla og þjálfar þannig fínhreyfingar. Kubbarnir koma 10 stk saman í pakka og eru í fallegum jarðlitum.
Stærð á hverjum kubb: L 6,8 cm x B 3,3 cm
100% eiturefnalaust sílikon