








nuuroo
Sílikon staflturn - Brown Mix
4.990 kr
Staflturninn er klassískt þroskaleikfang sem þjálfar samhæfingu og fínhreyfingar barnsins. Samanstendur af fimm skálum í mismunandi stærðum sem staflast ofan í hver aðra, en einnig hægt að stafla ofan á hver aðra til að mynda turn. Skálarnar eru í hlutlausum litum þannig að þegar hann er ekki í notkun er hann fallegt skraut í barnaherberginu.
Turninn er úr mjúku sílikoni sem barnið meiðir sig ekki á. Sílikonið má blotna og er því einnig tilvalið baðleikfang.
100% eiturefnalaust sílikon
Má fara í uppvþottavél