FRÍ HEIMSENDING YFIR 12.000 KR!

Filibabba

Skiptidýna - Dark Grey

12.990 kr

Stílhrein skiptidýna sem gerir bleyjuskiptin notaleg og þægileg. Sambland af mjúkum brúnum og örlítið hallandi botni kemur í veg fyrir að barnið velti af mottunni. Með háu brúnunum efst og lágum brúnum neðst er höfuð barnsins vel varið á meðan það er gott aðgengi þegar skipt er um bleyjuna.

Skiptidýnan er úr 100% PUR froðu (Polyurethane) sem hefur slétt og mjúkt yfirborð og er einnig vatnsfráhrindandi og auðvelt að þrífa með rökum klút með hlutlausu þvottaefni. Hægt að þurrka af með sótthreinsandi etanóli (hámark 68%). Gakktu úr skugga um að þurrka sótthreinsiefnið strax af mottunni til að forðast mislitun.

Stærðin á mottunni er 68 x 45 cm og passar hún því á flest skiptiborð.

Aðvörun: Til að koma í veg fyrir fall og meiðsli, ekki skilja barnið eitt eftir á skiptidýnunni og fylgstu vel með því. Settu skiptidýnuna alltaf á slétt yfirborð.

 

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum