
Dét Denmark
Skriðsokkar úr ull - Dusty Rose
1.832 kr 2.290 kr
Þykkir sokkar úr mjúkri og hlýrri ull með góðri teygju. Sokkarnir eru með stömu mynstri á iljum og rist sem auðveldar barninu að skríða, standa upp og ganga. Efnið er Oeko-Tex vottað og því án skaðlegra efna.
Efni: Ull, polyamide, elastane
Fylgið þvottaleiðbeiningum.