








Quut
Skýjalaga púslmotta - grá
14.990 kr
Stílhrein púslmotta sem samanstendur af sex pörtum sem mynda skýjalaga mottu. Mottan getur legið á gólfinu eða verið upp við vegg. Innan í mottinu er minna ský sem hægt er að láta standa upprétt. Mottan gerir leiktímann skemmtilegri og þægilegri fyrir barnið. Mottan er úr EVA efni sem er mjúkt, hoggþolið, auðvelt í þrifum og hitaeinangrandi (enginn gólfkuldi).
Efni: EVA frauð, án eiturefna
Stærð: 145 x 90 x 1,2 cm
CE merkt, hentar fyrir börn frá fæðingu