

Little Wonders
Skyrtubolur - Stormy Grey
5.490 kr
Bolur með skyrtukraga. Sparilegur bolur en jafnframt þægilegur þar sem hann er úr mjúku bómullarefni með góðri teygju. Kraginn er úr bómullar- og hörblöndu þannig hann heldur vel formi. Þrír viðarhnappar og brjóstvasi gefa skyrtunni fallegt yfirbragð.
Merkingar á innanverðu hálsmáli eru þrykktar í efnið svo það er enginn miði að trufla barnið.
Efni: 95% Oeko-tex vottuð bómull, 5% elestan