

Mushie
Snudduband - Ari Blush
2.490 kr
Fallegt og praktískt snudduband með sílíkon- og viðarkúlum með viðarklemmu sem auðvelt er að smella í föt barnsins svo að snuðið sé aldrei langt undan! Snuddubandið kemur í veg fyrir að snuðið týnist eða detti á gólfið.
Efni: Kúlur úr 100% matvælavottuðu og eiturefnalausu sílikoni
Kúlur ásamt festing úr náttúrulegum og vistvænum við
Nylon band sem þolir bleytu og myglar ekki
Lengd: um 20 cm
Þolir ekki uppþvottavél, þvoið með sápu og vatni
Uppfyllir öryggisstaðal EN12586
Öryggisráðstafanir: Ekki lengja snuddubandið og ekki festa það við borða, reimar eða lausa hluta fatnaðar. Notið ekki þegar barnið er án eftirlits. Skoðaðu snuddubandið fyrir hverja notkun og fargaðu við fyrstu merki um veikleika eða skemmd.