






Mikk-line
Soft thermo jakki - Nougat
9.990 kr
Jakki úr mjúku thermo efni úr 100% endurunnu pólýester. Jakkinn er vindheldur og er með umhverfisvænni Bionic Finish Eco vatnsfráhrindandi húð. Thermo efnið heldur líkamshitanum jöfnum. Hlíf yfir rennilásnum efst sem kemur í veg fyrir að hann rekist í höku barnsins. Gott stroff á úlnliðum, með gati fyrir þumalinn.
Jakkinn hentar vel í útiveruna að vori, sumri og hausti sem skjól gegn veðri og vindum. Einnig hægt að nota jakkann einan og sér sem létta yfirhöfn.