


Filibabba
Space barnarúmföt
7.990 kr
Mjúk hágæðarúmföt úr 100% lífrænni bómull. Rúmfötin eru með fallegu stjörnumynstri, með stjörnum í mismunandi stærðum og gerðum, eins og að horfa á draumkenndan stjörnuhiminn.
Ungbarnastærð: 70x100 cm, (sængurver), 40x45 cm (koddaver)
Barnastærð: 100x140 cm (sængurver), 40x40 cm (koddaver)
Efni: 100% lífrænni bómull, GOTS vottuð