
Gullkorn Design
Sundgalli - Blue
5.490 kr
Stutterma og stuttbuxna sundgalli með UV vörn 50+. Hann er úr lipru og þægilegu efni sem þornar fljótt. Gallinn er með rennilási að framan.
Til að tryggja langtíma endingu skolið gallann eftir hverja notkun og forðist að þurrka hann í sólarljósi í langan tíma.
Efni: 85% pólýester, 15% elastan (Oeko-tex vottun)