Filibabba
Sundpoki - Blue Mix
3.490 kr
Sundpoki með fallegu blómamynstri. Bönd til að setja yfir axlirnar, þegar böndin eru dregin saman þá lokast pokinn.
Sundpokinn er tilvalinn í sundferðina, á íþróttaæfingu eða styttri ferðir.
Stærð: H 40 x B 33
Efni: 100% pólýester (300D Oxford vatnsheldni)