VERSLUNIN ER LOKUÐ 17.-20. FEBRÚAR

Mushie

Swaddle teppi - Sun

2.990 kr

Þunnt teppi sem hentar vel til að vefja inn ungabörn. Þegar barninu er vafið inn í teppið upplifir það meiri öryggistilfinningu og getur það hjálpað barninu að róa sig og sofna. Teppið er úr 100% lífrænu muslin bómullarefni, það er afskaplega mjúkt og andar vel.

Stærð: 120x120 cm

Hér að neðan eru leiðbeiningar hvernig á að vefja barninu inn í swaddle teppið:

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum