








Filibabba
Taska með skynjunarleikföngum
6.490 kr
Handhæg taska með skynjunarleikföngum. Barnið getur kannað hljóð, liti og spennandi lögun leikfanganna. Í töskunni eru fjögur skynjunarleikföng úr beykiviði en sjálf taskan er úr FSC vottuðum pappír og pappa. Að utan er taskan skreytt með fallegu mynstri. Leikföngin eru með bjöllu- og skrjáfhljóði og fullt af áberandi litum sem munu vekja athygli barnsins. Auðvelt er að taka settið með í ferðalag í töskunni og fljótlegt að taka til eftir leiktímann og geyma leikföngin á skipulagaðan hátt í töskunni.Allt settið er vandlega prófað og samþykkt samkvæmt evrópskum öryggisstaðli fyrir leikföng; EN71.